4.6.2018 | 09:44
Búddatrú
Í Febrúar gerði ég verkefni um Búddatrú. Bekkurinn var skiptur í nokkra hópa og ég var með Teresu og Alex E í hóp. Við byrjuðum á því að tala saman um hvað við vildum læra um og ég valdi Gimsteinana þrjá, Teresa valdi áttfalda stíginn og Alex E valdi hátíðir. Við gerðum þetta verkefni í sway og enduðum á því að kynna verkefnið fyrir bekkinn.
Hér er verkefnið mitt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.