28.5.2018 | 09:50
Glogster um skilningarvitin
Hæ ég og Olla vorum að gera glogster um skilningarvitin en við ákváðum aðskrifa bara um tvö mikilvægustu skilningarvitin sem eru sjónin og heyrnin. Við byrjuðum á því að lesa okkur til gagns í bókunum Svona er líkaminn og Maðurinn og heilsa. Því næst skrifuðum við texta og hönnuðum glogsterið okkar. Við enduðum með því að kynna glogsterið fyrir bekknum.
okkur fannst þetta verkefni vera ágætt og okkur fannst gaman að vinna saman.
Hér er verkefnið okkar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)